06 júlí 2007



3 gamlar myndir frá Lækjartorgi. Sú elsta er frá 1907, næsta frá 1917 og sú yngsta frá því um 1930.
Posted by Picasa

05 júlí 2007

Skemmtileg hirsla fyrir geisladiska


V3 vaktin rakst á skemmtilega mynd af hirslu fyrir geisladiska og birtir hana hér með.
Þessi geisladiskahirsla eða haldari er kallaður "Human CD holder". Hægt að kaupa fyrir $40 hér.

Sírena í blóma í Reykjavík

Sírenan var sett niður fyrir rúmum 20 árum síðan eða um 1985 Þetta er fyrsta sumarið sem hún er þakin blómum, áður hafa verið á henni blóm hér og þar. Fremst á myndinni sést glitta í plómutré sem var sett niður vorið 2005. Efst á trénu sést í kalkvisti sem komu í ljós í vor. Plómutréð er ekki farið að bera blóm.
Þetta er sama sírenan, bara tekið aðeins nær.
Posted by Picasa