22 ágúst 2007

Rafmagnstæki og húsgögn

Ný virkni bætist stöðugt við á vefinn http://www.v3.is/. Notendur viðhaldsbókar geta nú skráð hjá sér upplýsingar um tæki og húsgögn sem þeir kaupa. Þeir geta skráð hjá sér kaupdag, heiti verslunar, lengd ábyrgðar og ýmislegt fleira sem gott er að halda til haga varðandi kaup á hlut. Formið er undir tenglinum ,,Mínar síður" og heitir einfaldlega ,,Tæki og húsgögn". Þú þarft að vera skráður inn á vefinn til að nýta þér þetta form.
Skráning og notkun er án endurgjalds.
Ef þú hefur ekki komið áður, velurðu ,,Nýskrá"annars ,,Innskrá".
http://www.v3.is/