Kæru notendur Viðhaldsbókar, www.V3.is
Gerðar hafa verið smávægilegar breytingar á vefnum www.V3.is. Í stað þess að kalla vefinn almennt "Viðhaldsbók hússins" verður hann framvegis kallaður V3.is með tilvísun í að hann inniheldur eftirfarandi þrjá megin flokka:
Húsbók eignar (símaskrá, viðhaldsbók ofl)
Húsbók húsfélags
Verkbók fagmanns
Húsbókin inniheldur viðhaldsbók eignar og húsfélags ásamt fleiri köflum. Verkbókin inniheldur upplýsingar sem fagmenn skrá um sig og sín verk.
V3.is óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og minnir á að ykkur stendur til boða að skapa ykkar eigin húsbók á vefnum, ykkur að kostnaðarlausu eins og fyrr.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)