10 mars 2011
Er ekki notalegt hvað það er orðið bjart á morgnana?
Línuritið sýnir að ef við stillum klukkuna á raunverulegan sólartíma, þá væri orðið bjart í Reykjavík töluvert fyrir fótaferðartímann í dag, 10. mars, en dimmt um sjö leytið í kvöld. Sólin myndi líka setjast fyrr á sumrin og það væri minna eftir af deginum þegar við kæmum heim úr vinnunni.
NIÐURSTAÐA: Höfum klukkuna eins og hún er og samþykkjum ekki að flytja hana á raunverulegan sólartíma. Munum líka að enginn sefur lengur á morgnana nema hann fari fyrr að sofa á kvöldin, gildir þá einu á hvaða tímabelti viðkomandi býr á.
SJÁ MYND HÉR FYRIR OFAN
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)