27 september 2007

Nú getur kaupandi leitað að eign í viðhaldsbók


Notendur viðhaldsbókar halda utan um viðhaldið sitt á http://www.v3.is/. Ef þeir ákveða að selja eignina sína, geta þeir heimilað tilvonandi kaupendum að skyggnast inn í viðhaldsbók eignarinnar. Þeir setja einfaldlega eignina sína á sölulistann. Velja Mínar eignir og Sölulisti og fylla út atriðin sem boðið er upp á. Kaupendur geta séð hvaða eignir í viðhaldsbók eru komnar í sölu með því að velja tengilinn Ert þú að leita að eign á forsíðu http://www.v3.is/