Í dag, 7. apríl, eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um skráningu notanda á viðhaldsverkum sínum á forsíðu www.V3.is.
Niðurstaðan er eftirfarandi:
Fjöldi
Skráðir notendur eru 434
Viðhaldsbækur eignar eru 249
Viðhaldsfærslur eru 217
Fjöldi verka
Verk sem notendur vinna sjálfir eða skrá ekki nafn fagmanns: 175
Verk þar sem notendur skrá nafn fagmanns: 43
Meðal ánægjueinkunn
Verk sem notendur vinna sjálfir eða gefa ekki upp nafn fagmanns: 2,6
Þar af verk sem fá einkunn >0 : 4,6
Verk þar sem notendur gefa upp nafn fagmanns: 4,1
Fjöldi fagmanna
Með ánægjueinkunn 4 eða 5 : 31
Niðurstaða
Húseigendur mega bæta skráningu fagmanns sem vinnur verk fyrir þá. Ef húseigandi skráir nafn fagmanns sem hann er ánægður með og gefur ánægjueinkunn 4 eða 5, þá birtist nafn viðkomandi fagmanns á listanum "Finna fagmann". Það kemur öðrum húseigendum til góða að geta fundið fagmenn sem húseigendur eru ánægðir með.
Til að skrá nafn fagmanns á viðhaldsverk, þarf að skrá nafn hans í símaskrá húsbókarinnar og velja nafn hans þegar verk er skráð í viðhaldsbókina.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)