Viðhaldsbók hússins - www.V3.is auglýsir eftir notendum til að opna viðhaldsbók fyrir eign sína.
Tilgangurinn með vefnum, www.V3.is er að búa til skráningartól sem venjulegt fólk getur notað til að færa til bókar viðhald á eignum sínum. Tólið inniheldur símaskrá þar sem notandi skráir inn nöfn iðnaðarmanna og símanúmer. Notendur skrá einnig hve ánægðir þeir er með iðnaðarmanninn sinn og deila nöfnum og símanúmerum fagmanna sem vinna vel og mæla má með við aðra.
Allir sem eru að leita sér að fagmanni geta farið inn á vefinn og skoðað hvaða iðnaðarmönnum notendur V3 mæla með.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)