05 júlí 2007

Skemmtileg hirsla fyrir geisladiska


V3 vaktin rakst á skemmtilega mynd af hirslu fyrir geisladiska og birtir hana hér með.
Þessi geisladiskahirsla eða haldari er kallaður "Human CD holder". Hægt að kaupa fyrir $40 hér.

Sírena í blóma í Reykjavík

Sírenan var sett niður fyrir rúmum 20 árum síðan eða um 1985 Þetta er fyrsta sumarið sem hún er þakin blómum, áður hafa verið á henni blóm hér og þar. Fremst á myndinni sést glitta í plómutré sem var sett niður vorið 2005. Efst á trénu sést í kalkvisti sem komu í ljós í vor. Plómutréð er ekki farið að bera blóm.
Þetta er sama sírenan, bara tekið aðeins nær.
Posted by Picasa