06 júlí 2008
50.000 lóðir fyrir sumarhús......
Samkvæmt fréttum hjá RUV í kvöld er búið eða langt komið að skipuleggja um 50.000 sumarhúsalóðir á Íslandi! Fjöldi sumarbústaða er um 14.000 bústaðir þ.a. fjöldi lóða ætti að duga næstu þrjár aldirnar skv. fréttinni. Skv. fréttinni má ætla að verð á sumarbústaðalóð, og gat ég ekki alveg skilið hvort um var að ræða leigulóð eða eignarlóð, myndi lækka um 50%. Það er eins gott að taka öllum sumarbústaðahugleiðingum með ró og ekki flýta sér. Bíða og fylgjast með....
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)