V3 fylgist með því hvað það kostar að selja fasteign
Dagsetning könnunar
20.06.2007
Leitað var á ,,Google" undir leitarorðinu ,,fasteignasala". Leitað var að verðskrá/gjaldskrá eða upplýsingum um verð hjá fyrstu 20 fasteignasölum sem birtust.
Niðurstaða:
5 af 20 fasteignasölum sem voru skoðaðar birta einhverjar upplýsingar um kostnað vegna sölu.
15 af 20 fasteignasölum sem voru skoðaðar birta ekki upplýsingar um kostnað vegna sölu.
Sjá nánar á www.V3.is
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli