06 júní 2007

Leiðbeiningar: Skrá eign á eignalista



Borið hefur á vandamálum við skráningu eignar á eignalista. Ef aðeins ein eign er í húsinu verður notandi þrátt fyrir það að velja hana þ.a. færslan "litist blá"!



Leiðbeiningar:
1. Slá inn götuheiti og númer og velja sveitarfélag. Ef ekkert er valið er "Reykjavík" sjálfvalið.
2. Smella á hnappinn"Sækja"
Þá líður smá stund og texti birtist á listanum "Fasteignir"
3. Velja fasteign og í kassanum "Eignir" birtast ein eða fleiri íbúðir/eignir. Velja sína eign. Ef aðeins ein eign birtist þarf samt að velja hana.
4. Fylla út kennitölu húsfélags ef við á og hvort notandi sé í stjórn húsfélags. Má sleppa þessu og fylla þetta út síðar.
5. Smella á hnappinn "Skrá mína eign".
Ef allt gengur upp koma boðin " Eign þín hefur verið skráð".
Hafa samband í tölvupósti á vbok@vbok.is ef þetta gengur ekki upp.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ. Þetta gengur ekki, ég finn ekki nafnið á viðhaldinu þó ég skrái það inn?
G.

Þóra Jónsdóttir sagði...

Það er þetta með viðhaldið, ef maður hefur ekkert hús (eða íbúð) til að bjóða upp á, þá er ekkert viðhald! Þú verður að byrja á að skrá eignina þína á eignalistann þinn.