05 júlí 2007

Skemmtileg hirsla fyrir geisladiska


V3 vaktin rakst á skemmtilega mynd af hirslu fyrir geisladiska og birtir hana hér með.
Þessi geisladiskahirsla eða haldari er kallaður "Human CD holder". Hægt að kaupa fyrir $40 hér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta virkar vera hirsla fyrir ansi stóra geisladiska!