06 ágúst 2007

Garðar á þökum í Manhattan

V3 vaktin brá undir sig betri fætinum í júlí og heimsótti m.a. Manhattan, New York. Garðar á þökum háhýsanna vöktu athygli og hér er mynd sem sýnir myndarlegan garð á efstu hæð eins hússins.
Posted by Picasa

Engin ummæli: