05 október 2008

Fallegustu og litríkustu heimili veraldarinnar


Ég rakst á síðu þar sem samkeppni er í gangi um að finna fallegasta,litríkasta heimilið í heimi. Birtar eru myndir frá mörgum mjög fallegum, litríkum heimilum, skoðið og njótið.
Hér fyrir ofan er mynd frá Judi í Atlanta.

Engin ummæli: